Snjöll öryggislausn fyrir nútímaheimili

Pantaðu heimavörn sem sniðin er að þínum þörfum.

Við finnum réttu þjónustuna fyrir þig í nokkrum skrefum.

Hjartað í Heimavörn

Hjartað í Heimavörn liggur í appinu. Þaðan getur þú stýrt öllum aðgerðum með símanum eða í tölvunni hvar sem þú ert í sambandi á annað borð og fengið margs konar tilkynningar og áminningar sjálfkrafa.

Appið er á íslensku, það er einfalt og þægilegt í notkun og öryggismál og dulkóðanir eru í flokki með því öflugasta sem þekkist.

Hafðu auga með heimilinu og stjórnaðu aðgerðum í þægilegu og einföldu viðmóti í appinu hvar sem þú ert, hvenær sem er. Stjórnstöð Securitas er síðan á vaktinni allan sólarhringinn og bregst við ef boð berast frá kerfinu.

Heimavörn sem hentar 
þínu heimili

[Inngangur fyrir þjónustuna, hver helsti munurinn er og svoleiðis]

Mánaðargjald

1 kr.
Uppsetning 1 kr.

Mánaðargjald

6.990 kr.
Uppsetning 14.990 kr.

Mánaðargjald frá

8.490 kr.
Uppsetning frá 19.900 kr.

Auðveldara og skemmtilegra

Fjölmargar leiðir til að gera lífið auðveldara og skemmtilegra með Heimavörn.

Í boði fyrir Heimavörn Standard og Premium.

Lyklavaktin

Engir týndir lyklar og engin börn læst úti! Opnaðu hurðina beint úr símanum, hvort sem það eru fyrir börnunum, ömmu eða póstsendingunni. Aukin þægindi og öryggi í daglegu lífi.


4.990 kr. uppsetningargjald

29.900 kr.

Gæludýravaktin

Með Heimavörn getur þú sagt bless við óþarfa lykla. Á auðveldan máta getur þú opnað og læst hurðum að vild fyrir þig og þína nánustu. Aldrei aftur læsast úti!


4.900 kr. uppsetningargjald

29.900 kr.

Dyravaktin

Sjáðu þegar börnin koma heim úr skólanum. Svaraðu bjöllunni beint úr símanum, hvort sem þú ert heima eða að heiman. Aukin þægindi fyrir nútímaheimili.


4.990 kr. uppsetningargjald

29.900 kr.

Heimavörn er tengd stjórnstöð Securitas

Í stjórnstöð Securitas vakta reyndir öryggisverðir öll boð og virkja öflugt viðbragðsafl í samræmi við þau boð sem berast allan sólarhringinn allan ársins hring.

[Millifyrirsögn um þjónustuna]

[Hér er mögulega section um öryggisbúnað?]